Úthlutun úr Aski 2022: 39 rannsóknar- og nýsköpunarverkefni hlutu styrk
Þann 22. febrúar 2023 hlutu 39 nýsköpunar- eða rannsóknarverkefni styrki samtals að fjárhæð 95 m.kr. úr Aski – mannvirkjarannsóknasjóði. Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, og Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla,- iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, afhentu styrkina við athöfn í húsakynnum HMS. Styrkirnir voru Read More