
Ávarp ráðherra
Hér má sjá ávarp félags- og barnamálaráðherra í tilefni kynningarfundarins á verkefninu Byggjum grænni framtíð.
Hér má sjá ávarp félags- og barnamálaráðherra í tilefni kynningarfundarins á verkefninu Byggjum grænni framtíð.
Í byrjun mars verða fimm vinnustofur haldnar á vegum vinnuhópa 1 til 5. Miðað er við að þær verði haldnar á Teams en ef fjöldatakmarkanir vegna Covid-19 breytast þá gæti verið að einhverjar vinnustofur verði haldnar í fundarsal í Reykjavík. Nánar um það þegar nær dregur. Allir hagaðilar byggingar- og mannvirkjageirans eru Read More
Þann 18. febrúar 2021 verður haldinn opinn Teams-kynningarfundur á verkefninu Byggjum grænni framtíð. Þar verður farið fyrir stöðu verkefnisins og næstu skref, auk þess sem fulltrúar þriggja ólíkra hagaðila fjalla um tækifæri, áskoranir og ávinning varðandi vistvænni mannvirkjagerð út frá þeirra Read More
Alls hafa 33 sérfræðingar frá 23 fyrirtækjum/stofnunum/félagasamtökum nú hafið störf í sex hópum á vegum verkefnisins Byggjum grænni framtíð. Hópar 1 til 5 munu starfa frá janúar til mars 2021 en hlutverk þeirra er að skilgreina aðgerðir til að minnka Read More