
Svansvottaðar byggingar – skoðaðu yfirlitið á korti
Umsóknum um Svansvottun bygginga hefur fjölgað verulega síðustu ár, frá því að fyrsta verkefnið hlaut vottun árið 2017. Í dag eru 47 verkefni í Svansvottunarferli,
Byggjum grænni framtíð er samstarfsverkefni stjórnvalda og hagaðila byggingariðnaðarins um vistvænni mannvirkjagerð en það á meðal annars rætur sínar að rekja til aðgerðar C.3 í aðgerðaáætlun stjórnvalda í loftslagsmálum.
Umsóknum um Svansvottun bygginga hefur fjölgað verulega síðustu ár, frá því að fyrsta verkefnið hlaut vottun árið 2017. Í dag eru 47 verkefni í Svansvottunarferli,
🌱 Við áramót 2024 lauk stórum áfanga í vinnu við Vegvísi að vistvænni mannvirkjagerð 2030. Af 74 upprunalegum aðgerðum sem settar voru fram hafa 40
Aðgerð 4.3. í Vegvísi að vistvænni mannvirkjagerð 2030 snýr að kynningarátaki um nýjar flokkunarkröfur á bygginar- og niðurrifsúrgangi hjá rekstraraðilum. Markmið aðgerðarinnar er að styðja
Arnhildur Pálmadóttir, arkitekt og frumkvöðull í sjálfbærri mannvirkjagerð, hefur hlotið Umhverfisverðlaun Norðurlandaráðs fyrir þverfaglega nálgun sína og áherslu á að draga úr kolefnislosun í byggingariðnaði
Umhverfisstofnun – Environment Agency of Iceland og Samband íslenskra sveitarfélaga stóðu fyrir opnum fundi fyrir öll sveitarfélög landsins með það að markmiði að fræða um
Skilafrestur 15. júlí 2024: 1️⃣ Skráðu þig á “low carbon clinics” og fáðu sérsniðnan stuðning og ráðgjöf til að draga úr loftslagsáhrifum verkefnis þíns 💬
Umhverfisverðlaun Norðurlandaráðs þetta árið verða veitt einstaklingi, fyrirtæki, samtökum eða stofnun sem hefur í gegnum verkefni sín stuðlað að sjálfbærari byggingargeira á Norðurlöndunum. Alls eru 70
Vegagerðin stendur fyrir hádegisfundi þriðjudaginn 4. júní klukkan 11:30 til 12:30. Kynntur verður til leiks LOKI, nýr kolefnisreiknir fyrir innviðaframkvæmdir sem Vegagerðin hefur látið þróa.
Þann 26. mars kynnti HMS breytingu á núverandi byggingarreglugerð um innleiðingu lífsferilsgreiningar (einnig kölluð vistferilsgreining, e. Life cycle analysis eða LCA) sem mælir umhverfisáhrif mannvirkja
ATH – Upptöku af fundinum má nálgast hér. Þriðjudaginn 26. mars 2024 kl. 12-13 verður samræmd aðferðafræði við gerð lífsferilsgreininga fyrir íslenskar byggingar formlega gefin út, með
Sjö aðgerðum var lokið á tímabilinu nóvember 2023 til febrúar 2024: 1.3. Átak í markvissu samtali og fræðslu um rétta geymslu og meðhöndlun byggingarvara. 1.5.
Ríkiskaup, Samtök iðnaðarins, Húsnæðis- og mannvirkjastofnun og Grænni byggð boða til opins samtals um umhverfisskilyrði í útboðum og verksamningum hér á landi. Fundurinn fer fram miðvikudaginn 6.
Við gleðjumst nú yfir því að í Samráðsgátt hafa verð birt drög að breytingum á byggingarreglugerð sem fela í sér innleiðingu ákvæða um lífsferilsgreiningu mannvirkja,
Þann 12. desember 2023 verðu haldin vinnustofa á Teams á á vegum norræna samstarfsverkefnis Nordic Sustainable Construction, þar sem hægt að heyra meira um og
Opnað hefur verið fyrir styrkumsóknir í Ask – mannvirkjarannsóknarsjóð. Umsóknarfrestur rennur út til 31. október 2023. Askur veitir styrki til mannvirkjarannsókna með áherslu á aukna
Þann 28.september kl.10:00-13:30 að íslenskum tíma verður haldin spennandi vefstofa þar sem rædd verða tækifæri byggingargeirans á Norðurlöndunum til að auka endurnotkun og endurvinnslu. Viðburðurinn er haldinn
Hin árlega norræna ráðstefna Nordic Climate Forum for Constructions verður haldin í Helsinki og á netinu föstudaginn 15. september kl. 7:00-13:30 á íslenskum tíma (kl. 10:00-16:30 á staðartíma).
Grænni byggð stóð fyrir ráðstefnu í Laugardalshöll þann 1. september sl. um hringrás í íslenskum byggingariðnaði. Upptöku af þessum áhugaverða viðburði má nálgast hér. Á
Hreyfiafl vistvænnar þróunar í mannvirkjagerð Þann 22. ágúst n.k. var blásið til stöðufundar samstarfsverkefnisins Byggjum grænni framtíð í Sjálfsstæðissalnum við Austurvöll (Nasa), þegar rúmt ár
Eins og mörgum er kunnugt um þá hefur sérfræðingshópur verið starfandi síðan í ágúst 2022 með það hlutverk að vinna tillögur að samræmdri aðferðafræði við
Eins og mörgum er kunnugt um þá hefur sérfræðingshópur verið starfandi í vetur með það hlutverk að vinna tillögur að samræmdri aðferðafræði við gerð lífsferilsgreininga
Fundur um nýsköpun í mannvirkjaiðnaði. Fyrri hluti fundarins er með áherslu á nýsköpun í byggingarefnum hjá styrkhöfum Asks – mannvirkjarannsóknasjóðs og seinni hluti er í
Út er komin skýrslan Orkunotkun í byggingum – Gögn um raunnotkun. Við óskum höfundum hennar til hamingju með hana en þau eru: Þórhildur Fjóla Kristjánsdóttir
Verkefnastjórn Byggjum grænni framtíð fundar mánaðarlega. Í henni sitja:
Staður: Grand hótel Sigtúni og í streymi Stund: 27. apríl kl. 13:00-16:20 Tímamótafundur fyrir verktaka, fasteignaþróunarfélög, verkfræðistofur, arkitektastofur, sveitarfélög og háskólasamfélagið. Á fundinum verður kynnt
Greining á samsetningu vinnuvélaflota byggingariðnaðarins fyrir árin 2021 og 2022 liggur nú fyrir. Auk þess hefur verið komið í ferli að Vinnueftirlitið taki saman árlega
Upptaka af viðburði: Opin kynning á nýjum viðmiðum fyrir Svansvottaðar nýbyggingar | Svanurinn – Norræna umhverfismerkið Umhverfisstofnun og umhverfismerkið Svanurinn vekja athygli á opinni kynningu
Þann 21. mars 2023 stóð umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið fyrir vinnustofu um aðlögun mannvirkjagerðar að loftslagsbreytingum. Það var ánægjulegt að sjá mikla og fjölbreytta þátttöku
Þann 16. mars 2023 kom út skýrsla sem Grænni byggð hefur unnið að undanfarna mánuði um losunarlausa verkstaði. Þar er fjallað um stöðuna í dag
Í mars 2023 skilaði starfshópur um skatta og skattaívilnanir á sviði umhverfismála skýrslu til fjármála- og efnahagsráðherra. Hópurinn leggur fram tillögur á níu sviðum, m.a.