VEGVÍSIR AÐ VISTVÆNNI MANNVIRKJAGERÐ 2030

Byggjum grænni framtíð er samstarfsverkefni stjórnvalda og hagaðila byggingariðnaðarins um vistvænni mannvirkjagerð en það á meðal annars rætur sínar að rekja til aðgerðar C.3 í aðgerðaáætlun stjórnvalda í loftslagsmálum.

Flokkunarleiðbeiningar fyrir verkstað

Aðgerð 4.3. í Vegvísi að vistvænni mannvirkjagerð 2030 snýr að kynningarátaki um nýjar flokkunarkröfur á bygginar- og niðurrifsúrgangi hjá rekstraraðilum. Markmið aðgerðarinnar er að styðja

Nánar »

Vottanir og grænir hvatar 🌱

Umhverfisstofnun – Environment Agency of Iceland og Samband íslenskra sveitarfélaga stóðu fyrir opnum fundi fyrir öll sveitarfélög landsins með það að markmiði að fræða um

Nánar »