Aðgerðir í Vegvísi að vistvænni mannvirkjagerð: Hver er staðan?
Nú er hægt að nálgast upplýsingar um stöðu allra aðgerðanna í Vegvísi að vistvænni mannvirkjagerð á heimasíðu verkefnisins. Fyrir hverja aðgerð er nú hægt að sjá upplýsingar m.a. um stöðu hennar, lokaafurð hennar og tengilið. Fylgist með og ekki hika Read More